Um Klúbbinn

Lionsklúbburinn Njörður var stofnaður 20. april 1960 og verður því 60 ára 2020

Hér má finna ýmsar upplýsingar um klúbbinn og starf hans.
Ágrip er af sögu klúbbsins, stjórn, nefndir, félagatal, starfsáætlun vetrarins og fleira.

Stjórn 2019 – 2020

Ásgeir Sveinsson formaður
Ari H. Jónsson ritari
Jón Hermannsson gjaldkeri

Heimilisfang klúbbsins: Hlíðarsmára 14 , 201 Kópavogi

Kt. 540889-1049

Gsm:  859-9525  Ásgeir Sveinsson

Lionsnúmer: 21308 svæði 9 umdæmi 109 A

Styrktarsjóður
Reikn: 515-26-2030

Félagasjóður
Reikn: 515-26-2031

Fundarstaður: Kringlukráin.
Fundartími: Fyrsti miðvikudagur hvers mánaðar allt árið kl. 18:30